Lýsing
Norröna falketind flex1 light Shorts M’s Limoges
Þessar léttu stuttbuxur eru gerðar fyrir fjallgöngur en henta vel fyrir alla útivist. Aðalefnið er hágæða flex1 softshell efni og við notum þetta efni vegna þess að það býður upp á framúrskarandi hreyfingu, endingu, vindheldni, mikla öndun og áhrifaríkan rakaflutning.
elstu eiginleikar eru: Stillanlegt mittii, handvasar með rennilás. Fremur aðsniðnar.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.