Lýsing
Norröna trollveggen Powerstretch Pro Zip Hood W’s Honeysuckle/Indigo Night
Endingargóð hettupeysa með rennilás úr teygjanlegu flísefni flísefni sem er hönnuð fyrir fjallaklifur. Peysan er einnig hentug í hverskonar útivist eins og skíðaferðir og fjallahjólreiðar. Slitsterkt og fljótþornandi Powerstretch Pro er aðallega notað í þessari peysu og þægilegt snið eykur hreyfanleika í bröttu og erfiðu landslagi. Peysan inniheldur 57% endurunnið pólýester, 33% nylon og 10% teygjanlegt efni, fullkomin blanda fyrir peysu sem er auðvelt að hreyfa sig í án þessa að tapa einangurnar gildi peysunnar.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.