Lýsing
Norröna tamok down750 Jacket W’s Rosin
Dúnúlpa sem er hönnuð fyrir skíðmennsku en virkar í alla útivist og innanbæjar. Ytra byrðið er úr aeroDownproof efninu sem veitir góða vörn gegn veðri og vindum en úlpan er einangruð með úrvals, vottuðum dúni sem veitir mjög góða einangrun miðað við þyngd. Aðalefnið er 45D endurunnið nælon sem er vindhelt, mjög vatnsfráhrindandi þrátt fyrir að líta út eins og bómull. Úlpan hefur að auki verið meðhöndluð með DWR (án PFC) til að auka vatnsfráhrindingu. Axlirnar eru styrktar með 70Dx150D pólýester sem lítur út eins og rússkinn sem eykur endingu úlpunnar og um leið og það gefur þetta sérstaka rúskinnsútlit. Jakkinn er einangraður með hágæða, RDS-vottuðum 750fp dúni. Helstu eiginleikar úlpunnar eru: Hetta sem hægt er að hafa hjálm undir, vasar fyrir hendur með mjúku fóðri og brjóstvasi.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.