Lýsing

Norröna møre Gore-Tex Jacket M’s Trooper

 

Útivistarjakki (skel) er hannaður fyrir skíðamennsku hvort sem er skíði eða bretti en er einnig frábær í fjallgöngur og útivist. Jakkinn er úr GORE-TEX® efni sem er endingargott og einstaklega vatnshelt (28.000 mm) með hámarks öndun (RET minna en 13) og vindþétt. Aðalefnið er 3ja laga ePE GORE-TEX® efni úr 40D endurunnu nælon efni sem vegur 105 gr/m2. Helstu eiginleikar eru: Hetta sem hægt er að nota hjálm undir, tveir hliðarvasar með vatnsheldum YKK rennilásum, hægt að opna að framanverðu fyrir aukið loftflæði, brjóstvasi að innanverðu. Þessi jakka fellur á milli Lyngen jakkans sem er hannaður í fjallaskíðaferðir og afslappaðra forms Tamok og Lofoten jakkana sem eru hannaðir í almenna skíðamennsku.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.