Lýsing

Norröna lyngen Gore-Tex Jacket M’s Olive Drab/Olive Night

Skel jakki sem er hannaður fyrir skíði hvort sem er fjallaskíði eða lyftuskíðun. Vasar á brjósti og rennilás sam hægt er að opna undir jakkann t.d. til að ná í snjóflóðaýli eða farsíma. Þriggja laga Gor-Tex með 28.000mm vatnsvörn og góða öndun. Rúmgóð hetta sem nota má yfir hjálm.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.