Lýsing

Norröna lofoten Gore-Tex Jacket W’s Oatmeal

 

Þessi jakki er ein sá alvinsælasti frá Norröna fyrir skíða og brettafólk, hvort sem er innan eða utan brautar, en hann er einnig frábær í alla aðra útivist, sérstaklega í vetrarútivist þótt hann sé frábær á sumrin líka. Í þessum jakka er GORE-TEX® efni sem er engindargott með mjög góða vatnsheldni (28.000 mm), hámarks öndun (RET minna en 20) og er vindþétt. Efnið er létt 3ja laga 40D ePE GORE-TEX® framleitt úr endurunnu pólýester efni en einnig er nota endurunnið burstað pólýester flannel sem vegur 165 gr/m2. Helstu eiginleikar eru: Hetta sem fer yfir hjálm, Vasar fyrir hendur, rúmgóður brjóstvasi, innri brjóstvasi, vatnsheldir YKK rennilásar, hægt að auka loftflæði í handarkrika, snjóvörn neðarlega á búk sem hægt er að renna af og gleraugnaþurrka í brjóstvasa.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.