Lýsing
Norröna femund warm3 Jacket M’s Camelflage
Þessi hlýi flísjakki er hannaður til að fylgja þér í alla útivist. Warm3 efnið er hlýtt og tryggir góðan rakaflutning. . Aðalefnið er 79% endurunnið pólýester/21 pólýester 292 g/m2.
Helstu eiginleikar eru brjóstvasi með rennilás, teygjanlegt ermaop með þumalfingursgötum, hár kragi og handhitunarvasar. Jakkinn er í venjulegu sniði.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.