Lýsing

Norröna falketind warm1 Jacket (W) Indigo Night

Þægilegur flísjakki hannaður fyrir fjallgöngur og alla almenna útivist, allt frá gönguferðum til skíðaferða. Jakkinn er framleiddur úr warm1 efninu sem andar einstaklega vel og er jafnframt góð einangrun. Þetta er léttast flísefnið sem í boði og er unnið úr endurunnu pólýester sem vegur 207 g/m2. Til að auka enn á loftskiptin og auka hreyfanleika í jakkanum er Polartec Power grid 139 gr/m2 notað í hliðunum.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.