Lýsing

Norröna ski/snowboard Bib M’s Caviar

 

Axlabönd sem er fullkomin viðbót við Norröna buxur sem bjóða upp á að renna axlaböndunum á. Efnið í axlaböndunum er endingargóða og teygjanlega flex1 efnið. Þessi axlabönd passa á buxur í karlastærðum, en það eru einnig til axlabönd sem passa á buxur í kvennatærðum. Efnið er 85% endurunnið nælon og 15% elastan efni. Athugið að axlaböndin koma í mismunandi stærðum og buxurnar sem bjóða upp á að bæta við axlaböndum eru einni í mismunandi stæðrum. Það getur verið að rennilásinn á axlaböndunum sé aðeins stuttri eða lengri en rennilásinn á buxunum. Það hefur ekki áhrif á notagildið. Lengd renniláss á axlaböndunum er S: 88cm M: 94cm, L: 100cm, XL: 106cm og XXL:112 cm. Gott er að mæla lengd renniláss á buxum og velja stærð á axlaböndum sem er næst þeirri lengd. Þessi axlabönd passa á eftirfarandi buxur í karlastærðum: lofoten Gore-Tex Pro Plus Pants M’s, lofoten Gore-Tex Pro Pants M’s, lofoten Gore-Tex Pants M’s, lofoten Gore-Tex Insulated Pants M’s, tamok Gore-Tex Thermo40 Pants M’s, lyngen Gore-Tex Pro Pants M’s, trollveggen Gore-Tex Pro rescue Pants M’s og tamok Gore-Tex Pants M’s.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.