Lýsing
Norröna møre flex1 Bib M’s Gold Flame
Softshell smekkbuxur hannaðar fyrir skíðamennsku þar sem algerar vatnsheldni er ekki krafist og eru einnig frábærar í fjallgöngur og útivist. Aðalefnið í þessum buxum er softshell flex1 sem er mjög gott að hreyfa sig í, er endingagott, vindþétt, andar vel og flytur raka frá líkamanum. Á rasssvæðið er notað endingargott vatnshelt efni til að gera buxurnar slitsterkari og koma í veg fyrir bleytu. Innan í hnjánum er notað vatnshelt dri2 efni sem andar vel og er vatnshelt. Flex1 efnið er 90D sem er blanda úr 69% endurunnu nælon, 19% endurunnu pólýester og 12% elastan efni sem vegur 205 gr/m2. Neðst á skálmum eru styrkingar úr vatnsheldu 100% endurunnu nælon sem vegur 191 gr/m2. Vatnshelda efnið innan á hnjám er 100% nælon sem vegur 60 gr/m2. Helstu eiginleikar eru: Hægt að renna niður og lofta út á hliðum, tveir renndir vasar á hnjám, einn kortavasi, teygjanleg axlarbönd, snjóvarnir hægt að þrengja við ökkla.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.