Lýsing

Norröna lyngen Gore-Tex Pants M’s Gold Flame

 

Útivistarbuxur (skel) eru hannaðar fyrir fjallaskíðin en að sjálfsögðu einnig hægt að nota þær í almenna skíðamennsku, fjallgöngur og útivist allr árið. Buxurnar eru framleiddar úr GORE-TEX® efni sem er endingargott og hefur mjög góða vatnsheldni (28.000 mm), hámarks öndun (RET minna en 13) og er vindhelt. Aðalefnið er 3ja laga ofið ePE GORE-TEX® efni framleitt úr endurunnu nylon sem vegur 120g/m2. Neðan á skálmum er búið að styrkja buxurnar með 200D endingargóðu Vectran efni sem vegur 260gm2 til að koma í veg fyrri slit vegna stálkanta á skíðum eða vegna ísbrodda. Helstu eiginleikar eru: Þægilegar í mitti, loftun á hliðum, vasar á lærum og lítill lyklavasi. Rennilás að neðanverðu til að hægt sé að breikka buxurnar að neðan og setja yfir skíðaskó eða gönguskó. Einnig hægt að þrengja að neðanverðu.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.