Lýsing

Norröna lyngen down850 KnickersW’s Indigo Night

Léttar dúnbuxur hannaðar fyrir fjallaskíðaferðirnar en henta í fjölbreytta útivist. Hægt er að nota þessar buxur sem ysta lag fyrir aukna einangrun eða innan undir skelbuxur. Ysta lagið er úr endurunnu og vatnsfráhrindandi næloni veitir létta veðurvörn (27 g/m2, 10D). Dúnfyllingin er hágæða RDS 2.0 vottaður dúnn (850 fill power). Á rass svæði er einangrað með endurunni Primaloft einangrun sem veitir betri einangrun í raka og þegar einagruninni er þjappað. Primaloftið tryggir líka einnangrun á þrátt fyrir að það komi gat á ytra byrðið.

Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.