Lýsing
Norröna falketind rugged slim Pants W’s Indigo Night
Þessar slim-fit buxur eru hannaðar fyrir fjallgöngur allt árið um kring, en henta í fjölbreytta útivist eins og gönguferðir og klifur. Í þessum buxum er notað teygjanlegt flex1 softshell efnið en það gerir það að verkum að auðvelt er að heyfa sig í buxunum en tryggir jafnframt góða endingu er vindþétt og andar vel. Aðalefnið er 200g/m 90D 64% endurunnið pólýamíð, 20% endurunnið pólýester og 16% elastan sem er meðhöndlað með DWR (án PFC) til að veita aukna vatnsfráhrindingu. Að auki eru læri, hné og rassvæði styrkt með 251 g/m2 160D 91% endurunnu pólýamíði, 9% elastane flex1 efni til að gera buxurnar slitsterkari á svæðum sem mæðir mikið á.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.