Lýsing
Norröna senja equaliser lightweight Long sleeve M’s Mykonos Blue
Síðerma hlaupabolur sem er hannaður fyrir utanvegahlaup en þar sem hann þornar hratt þá nýtist hann í alls lags útivist. Efnið í bolnum er equaliser efnið sem er létt og mjúkt viðkomu, losar vel raka frá líkamanum og þornar mjög hratt. Í þessum hlaupabol er tvennskonar efni. Aðalefnið er endurunnið pólýester 91g/m2. Það degur raka frá líkamanum, er ofið úr sterku garni og hefur UPF 45+ sólarvörn. Það er notað yfir axlir og efri framhlið. Annað efni er endurunnið pólýester 103 g/m2. Það er með UPF 15+ sólarvörn. Það hefur einnig verið meðhöndlað til að vera lyktþolið (HeiQ Fresh FFL). Meðferðin er lífræn amínósykurfjölliða sem er á silfurs og sýkladrepandi efna. Meðferðin fjarlægir fitu og prótein úr svita og útilokar þar með getu bakteríanna til að vaxa. Þetta efni er notað undir ermarnar og ætti að draga verulega úr þörf fyrir þvott eftir hvert einasta hlaup. Helstu eiginleikar eru: endurskins, flatlock saumar til að draga úr núningi, efni sem auka loftskipti á svitasvæðum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.