Lýsing
Hestra Windshield Liner – 5 finger Black
Þægilegur og fjölhæfur hanski úr teygjanlegu efni með vindheldu baki. Áprentun á þumalfingri og vísifingri gerir þér kleift að nota snjallsíma, GPS og aðra snertiskjái. Fullkomið fyrir gönguferðir, rhlaup, veiði og aðra útivist í köldu og vindasömu veðri.
– Hanski með snertivirkni.
– Handarbak úr vindheldu, andar teygjanlegu efni.
– Slitsterkt teygjanlegt pólýester með PU-prentun á lófa.
– Fleece stroff með hengilykkju.
– Má þvo í vél.
– Passar undir flesta hanska.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 34250-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.