Lýsing

Hestra Merino Wool Liner Long – 5 finger Black

 

Innri vettlingur/fóður úr merino ull tilvalinn fyrir auka hlýju undir hvaða hanska/lúffu sem er. Hjálpar til við að halda höndum og úlnliðum heitum við kaldari aðstæður. Saumað úr mjúkri merino ull blandað með pólýester fyrir auka endingu. Sérstakt efni á þumalfingri og vísifingri þýðir að þú getur notað síma og aðra snertiskjái án þess að þurfa að taka fóðrið af. – Þunnt extra langt fóður í merino ullarblöndu. – Prjónuð jersey 85% merino ull, 15% pólýester. – Snertiskjár-samhæft prentun á þumalfingri og vísifingri. – Hengiykkja á úlnlið. – ZQ vottuð ull tryggir dýravelferð. – Má þvo í vél. – Passar á flesta hanska.

Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 34140-100

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.