Lýsing

Hestra Heli Ski Wool Liner – 5 finger Offwhite

 

Mjúkt, hlýtt ullarfóður sem passar í nokkra vettlinga Hestra með háum faldi, t.d. The Army Leather Heli Ski. Framleitt úr ullarfrotté með handarbak úr hlýju og mjúku ullarflísefni. – Fóður úr ull fyrir skíðahanska. – Passar í alla Army Leather Heli Ski hanska og fleiri háa hanska frá Hestra. – Hanandarbak úr 75% ull, 25% pólýamíð ullarflís. – Lófi úr 100% ullarfrotté. – Festist á ytri hanska með Velcro.

Stærð/gerð: 6/7/8/9/10/11 Vörunúmer framleiðanda: 34400-020

Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.