Lýsing
Hestra Fjellvotten Jr. – mitt Red
Þægilegur barnahanski í klassískri skandinavískri hönnun með lausu fóðri úr ullarfrotté. Einföld, hagnýt hönnun með breiðum, löngum faldi sem nær yfir úlpuermi. Saumað úr slitsterku pólýamíðefni með gripvænni húð í lófa.
– Fjölhæfur barnavettlingur.
– Veðurþolið pólýamíð efni sem andar.
– Gripvænn lófi.
– Hestra handjárn (úlnliðsól) fylgja með.
Stærð/gerð: 2/3/4/5/6/7
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.