Lýsing
Hestra Fall Line – 5 finger Almond white/Almond white
Hlýr 5 fingra skíðahanski í styttri gerð. Í uppáhaldi hjá þeim sem eru að leita að hanska sem passar vel undir jakkaermi. Efnið er nautgripaleður með lausu fóðri. Þægilegur hanski fyrir skíðaiðkun og sómir sér einnig vel í gönguferðum innanbæjar á köldum dögum. – Hlýr 5 fingra hanski fyrir skíði og snjóbretti. – Vatnsvarið leður verndar gegn vindi og veðri. – Laust fóður úr mjúku og endingargóðu flísefni (Bemberg). – Teygja í úlnlið. – Neoprene stroff með velcro festingu stillingu. – Úlnliðsól / handjárn fylgja. – Karabína festir hanskann við fatnað eða bakpoka. – Útskiptanlegt fóður
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3000780-060060
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.