Lýsing
Hestra Ergo Grip Alpha – 5 finger Black
Fimm fingra hanski fyrir klifur, fjallaskíði og önnur vetrarævintýri. Byggður á hinum vinsæla Fält Guide Glove – langtímauppáhald meðal fjallaleiðsögumanna og fagfólks – en er með forsveigða fingur fyrir betra grip við meðhöndlun klifurbúnaðar. Geitaskinnsleður í lófa eykur þjálni og endingu og merino ullarfóðrið er auðvelt að fjarlægja til að þvo eða þurrka. Ergo Grip hönnun fyrir hámarks hreyfanleika og fingurgómanæmi. Meðhöndlað geitaskinn er slitþolið með góðu gripi. Fóður sem hægt er að fjarlægja úr 100% merino ull. Langr stroff með styrktu gripyfirborði í lófa. Fingurlykkja og auga fyrir karabínu til að hengja upp.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3001850-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.