Lýsing
Norröna /29 mid merinoUll Beanie Rosin Melange
Þessi húfa er fullkominn félagi í öll útivistarævintýri. Við notum RWS vottaða 100% 19,5 míkron extra fína merino ull í 2ja laga léttu prjón. Merino ullin er hlý, mjúk og er lyktar- og hitastýrandi.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Norröna.