Lýsing

POC Skull Dura X MIPS Apatite Navy Matt

FIS vottaður keppnishjálmur með með uppfærðri Race Lock stærðarstillingu þannig að hann passi þér fullkomlega. Skull Dura X Mips er mótaður til að passa jafnt yfir allt höfuðið, án þrýstipunkta og er með innri skel sem þolir vel högg, ásamt EPP fóðri fyrir aukna vernd. MIPS veitir aukna vörn gegn snúningshöggi og heilaáverkum. FIS RH 2013 vottaður hjálmur er með eyrnapúða sem auðvelt er að fjarlægja eftir fall, sem gerir það auðveldara að fjarlægja hjálminn á öruggan hátt. Eyrnahólf styðja við bætt jafnvægi og hjálmurinn er fullkomlega samhæfður Maxilla Breakaway spönginni.

Stærð/gerð: XS-S/51-54,M-L/55-58,XL-XXL/59-62

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.