Lýsing
POC POCito Obex MIPS Fluorescent Pink
POCito Obex Mips barnahjálmurfyrir skíði og snjóbretti. Hjálmurinn er mjög léttur og tilvalinn fyrir yngstu iðkendurna (frá 3 ára). Hjálmurinn er í mjög sýnilegum flúrljómandi litum og með endurskinsmerkjum til að hámarka sýnileika í brekkunum. RECCO® endurskinsmerki. tr. Föst gleraugnaklemma, Mips snúningshöggvörn, loftun fyrir gleraugu og stærðarstillingarkerfi sem tryggir að hann vex með barninu.
Stærð/gerð: XXS/48-52,XS-S/51-54,M-L/55-58
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.