Lýsing
POC POCito Fornix MIPS Fluorescent Blue
POCito Formix Mips er barnaskíðahjálmur og minni útgáfa af Fornix hjálinum fyrir yngri iðkendur. Þessi hjálmur ætlaður til að halda börnum öruggum á meðan þau eru að læra á skíði, en ekki síður á meðan og eftir að slys ber að höndum. Hjálmurinn er með NFC Medical ID frá twICEme® en þá geta aðilar sem veita fyrstu hjálp nálgast nauðsynlegar heilsufarsupplýsingar ásamt upplýsingum um forráðamenn á vettfangi slyss. RECCO® endurvarpi gerir það auðveldara fyrir leitaraðila að staðsetja hjálminn ef þörf er á. Hjálmurinn er einnig með Mips sem ver höfuðið gegn höggum sem koma skáhalt á hjálminn. Í hjálminum eru Aramid brýr sem auka á styrk hans. Eins og með allar aðrar vörur í POCito línunni þá er sýnileiki einn mikilvægasti þáttur í hönnuninni svo aðrir sjái þann sem notar búnaðinn tímanlega til að forðast árekstur. Þessi POCito Fornix hjálmur kemur í skærum litum og á honum eru endurskinsmerki til að auka sýnileika. Festing fyrir skíðagleraugu er á hjálminum og það er sérstök loftun fyrir skíðagleraugsem dregur verulega úr móðumyndun ef notuð eru POC skíðagleraugu. Hægt er að stilla loftun sem tryggir þægilegt hitastig í hjálminum.
Stærð/gerð: XS-S/51-54,M-L/55-58
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.