Lýsing
POC Vitrea Raw Black/Partly Sunny Grey
Að geta haft réttu linsuna fyrir aðstæðurnar, ekki fyrir daginn eða klukkustundina, heldur í augnablikinu, er mikilvægt fyrir hámarksöryggi. Vitrea hlífðargleraugun eru með linsukerfi þannig að þú getur skipt um linsu með gleraugun á andlitinu. Gleraugun eru í yfirstærð og henta því yfir margar tegundir af sjóngleraugum. . Clarity by POC linsutækni. Ramminn með tvöföldu efni gefur gott jafnvægi milli stífleika og sveigjanleika.
Stærð/gerð: One Size
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.