Lýsing

POC Fovea Mid Race Marco Odermatt Ed. Hydrogen White/Uranium Black/Partly Sunny Blue

Sem barn þráði Marco Odermatt ekkert frekar en að vera nota sömu vörur og þær fyrirmyndir sem hann leit upp til. Núna geta yngri iðkendur og aðdáendur hans gert það , því Marco Odermatt Edition hefur sömu ljóna hönnunina og hann notar á sínum skíðavörum. Fovea Mid Race er hannað fyrir mikinn hraða í keppnisskíðun og linsan í þessum gleraugum er hönnuð til að skerpa línur í keppni. Ásamt Clarity Highly Intense linsunni , sem er hönnuð til að auka skerpu og gefa skýra sjón á miklum hraða í keppnum þá er púðinn meðfram gleraugunum með auknum þéttleika til að draga úr loftun í gleraugunum á miklum hraða. Kúpt linsa og víður rammi gleraugnanna veitri óhindraða sýn sem tryggir að þú sjáir öll smáatriði í brautinni fyrir framan þig jafnvel á miklum hraða. Minni hæð Fovea Mid gleraugnanna hentar betur fyrir minni andlit og passar fullkomlega við POC junior keppnishjálmana. Þriggjalaga púðinn meðfram gleraugunum hefur þægilega viðkomu við húð.

Stærð/gerð: ONE Size

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.