Lýsing

POC Race Shorts Jr Fluorescent Orange

Skíðastuttbuxur sem gefa aukna einangrun og hlífa stórsvigsgallanum á æfingum. Stuttbuxurnar eru hannaðar til að passa yfir Skin GS gallana og gefa aukna hlýju án þess að hafa áhrif á hreyfigetu.

Stuttbuxurnar eru vatnsheldar með 5000 mm vatnssúlu og úr endingargóðu efni til að koma í veg fyrir skemmdir af til dæmis velcro ólum og skíðum/stöfum.

Rennilásar í fullri lengd á hliðum.

Stærð/gerð: 130/140/150/160

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.