Lýsing
Park Tool Chain Checker CC-4.2
Mældu keðjuslit reglulega til að koma í veg fyrir slit á tannhjólum og kassettu.
5-10 gíra keðjur: Skiptu um keðju þegar slit mælist 0.75%
11-13 gíra keðjur: Skiptu þegar slit mælist 0.5%
Single-speed keðjur: skiptu þegar slit mælist 1%
CC4 keðjumælinn má nota með SRAM AXS Flattop keðjum en eldri slitmælar mæls slit þeirra ekki rétt
Nánari upplýsingar á heimasíðu Park Tool.