Lýsing
Crankbrothers Multi-tool M19 Silver
Frábært multitól sem er með öllu sem þú þarft til að gera við hvort sem þú ert á fjallahjóli eða bara á malbikinu. Þyngd aðeins 175g Keðjutól fyrir 8, 9, 10, 11, 12 gira keðjur Teinalyklar #0, 1, 2, 3 Sexkantar #2, 2.5, 3, 4, 5, 6, 8 Skrúfjárn stjörnu #1 & #2, flatt #2 Torx T-10, T-25 Mál 89mm x 45mm x 19mm Fastur lykill (opinn) 8mm, 10mm
Nánari upplýsingar á heimasíðu Crankbrothers.