Lýsing
CeramicSpeed UFO Bearings Race Day Grease 30 ml
Þynnri feiti sem er hönnuð til að veita lægsta mögulega viðnám. Þetta er feitin sem þú vilt nota á legur á keppnishjólinu. Mælum sérstaklega með þesari á þríþrautar/TT hjól og allstaðar þar sem þú vilt hámarka árangur þinn. Byggt á Dynamic Viscosity Transformation tækni þar sem feitin breytir um fasa við þrýsting frá því að vera froðukennd yfir í þunna húð sem veitir hámarks smurningu á núningsfleti.
Nánari upplýsingar á heimasíðu CeramicSpeed.