Lýsing
Vittoria Tire MTB Barzo TLR G2 55-622/29×2.35 tan/blk
Fjallahjóladekk sem henta vel í XCO/XCM þar sem þú vilt hraða en samt öruggt grip. Milligróft mynstur sem hentar vel í flestar aðstæður án þess að fórna hraða.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Vittoria.