Lýsing
Vittoria Tire City E-Randonneur G2 blk 50-622/700x48c
Frábær dekk sem henta sérstaklega vel fyrir rafhjól innanbæjar í öllum veðrum. Lágt viðnám sem hámarkar drægi og rafhlöðuendingu á rafhjólum. Endurskinsrönd á hliðum og góð vörn gegn skemmdum og sprengingum.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Vittoria.