Lýsing
Vittoria Airliner Light XC Trail 29x 2.1-2.4
Frauðhringur sem tryggir nánast fullkomna vörn fyrir sprungnum dekkjum. Gerir þér kleift að nota lægri þrýsting og fá þannig meira grip. Jafnvel þó að þú missir loft úr dekki er í flestum tilfellum hægt að hjóla áfram t.d. að viðgerðarstoppi í brautinni. Gert fyrir slöngulausa uppsetningu. Fáanlegt í mismunandi stærðum/sverleika fyrir malarhjól og allar tegundir fjallahjóla.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Vittoria.