Lýsing

Shimano 105 Hydraulic Disc Brake Caliper BR-R7170

Shimano 105 tveggja stimpla bremsudæla fyrir Flat Mount festingar og hentar því vel fyrir götuhjól (racer). Gerð til að vinna með 105 bremsukerfi (ST-R7170) en má nota með öðrum Shimano vökvabremsukerfum. Inniheldur bremsupúða (Resin).

Nánari upplýsingar á heimasíðu Shimano.