Lýsing

POC W’s Re-cycle Boxer Uranium Black

Re-Cycle púðabuxurnar eru hannaðar til að nota undir hvaða buxur sem er. Tilvaldar undir fjallahjólastuttbuxur eða bara til að hjóla í vinnuna og nota undir venjulegar buxur. Tryggir þægindi á hnakknum án þess að vera í áberandi spandex buxum. Fást í kvenna- og karlaútgáfu. Sniðið er þægilegt og skálmar styttri en á hefðbundnum hjólabuxum.

Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG/XLG

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.