Lýsing
POC Resistance Pro DH Glove Uranium Black
Fjallahjólreiðar eru hraðar og krefjast nákvæmni. Þessi hanski er sérhannaður fyrir fjallabrun og endúro þar sem þú vilt fullkomið grip og góða stjórn á bremsum og gírum. Loftun í lófa og silikon fyrir grip fremst á fingrum en með aukinni vörn á efri hlið sem verndar þig fyrir nuddi og skrapi.
Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG/XLG
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.