Lýsing
POC Guardian Air Jacket Uranium Black
Léttur og þægilegur hjólajakki með hettu. Jakkinn er úr vinheldu og teygjanlegu efni sem er meðhöndlað með DWR til að veita aukna vatnsvörn. Jakkinn hentar sérstaklega vel í fjallahjólaferðir þar sem hann erlipur og úr teygjanlegu efni sem tryggir hámarks hreyfigeti. Hann pakkast vel í bakpoka þegar sólin lætur sjá sig. Sniðið er vítt og þægilegt. Hettan er þunn en veitir aukið skjól undir hjálminum. Loftun undir höndum og renndir vasar fyrir lykla og önnur verðmæti.
Stærð/gerð: XSM/SML/MED/LRG/XLG/XXL
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.