Lýsing
PNS Women’s Mechanism Stow Away Jacket Camel
Stow Away jakkinn er flík sem allir ættu að eiga. Hann pakkast auðveldlega í vasa og er til taks ef veðri breytis eða þegar þú brunar niður með vindinn í fangið. Jakkinn er úr DWR-meðhöndluðu efni sem veitir fullkomna vindvörn og þolir vel nokkra regnskúri. Síðari að aftan með sílikongripi til að hann renni ekki upp. Klassísk hönnun og eintóna litir í anda PNS. Fremur þröngt snið.
Stærð/gerð: XXS/XS/S/M/L/XL
Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.