Lýsing
PNS Women’s Mechanism Pertex Rain Jacket Navy
Besti regnjakki sem við höfum prófað. Pertex efnið veitir 3ja laga vatnsvörn en er jafnframt með frábæra öndunareiginleika. Þú getur tekið á því án þess að blotna innanfrá. Jakkinn pakkast auðveldlega í treyjuvasann þinn, tilbúinn þegar þörf er á. Vatnsheldur rennilás sem má renna upp neðanfrá til að auka loftun. Límdir saumar.
Stærð/gerð: XXS/XS/S/M/L/XL
Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.