Lýsing

PNS Mechanism Jersey Khaki Green

Mechanism treyjan er sígild í einkennandi einlita útfærslu og vetur óaðfinnanlega samþættingu tæknilegrar frammistöðu við stílhreina og sígilda hönnun. Renndur vasi hægra megin á baki auk þriggja hefðbundinna vasa. Sniðið er aðskorið og hannað til að lágmarka loftmótstöðu og stærðir þess vegna frekar litlar. Íhugaðu að taka einni stærð stærra en í öðrum fatnaði. Fáanleg í mörgum litum. PNS lógó á baki og brjósti.

Stærð/gerð: XXS/XS/S/M/L/XL/XXL

Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.