Lýsing
PNS Essential Thermal Long Bibs Black
Síðar púðabuxur með axlaböndum. SuperRoubaix flísefni meðhöndlað með DWR fyrir vatnsfráhrindandi eiginleika og aukna endingu. Hlýjar og mjúkar og henta til notkunar állt árið við íslenskar aðstæður. Fjögurra laga púði sem tryggir þægindi allan daginn.
Pas Normal Studios vörumerki á báðum fótum, Essential-merki á baki, Svartir endurskinsflipar á kálfum.
Stærð/gerð: XXS/XS/S/M/L/XL/XXL
Nánari upplýsingar á heimasíðu PNS.