Lýsing
Hestra Spiro Short – 5 finger Black/Black
Stuttfingrahanski sem andar vel og er hannaður fyrir fjallahjólreiðar við hlýjar aðstæður. Handarbak endingargóðu Lycra efni sem andar vel en lófinn er úr teygjanlegu pólýester rúskinnslíki sem veitir gott grip á stýrinu. Höggdeyfandi gel í lófa veitir þægindi og kemur í veg fyrir dofa við tæknilegri hjólreiðar.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3003270-100100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.