Lýsing
Hestra CZone Mistral Split Mitt Black
Hlý og vatnsheld lúffa einangruð með Primaloft Gold fyrir vetrarhjólreiðar og hentar einnig mjög vel fyrir gönguskíði. Þriggja fingra hönnunin þýðir aukna hlýju og gott taka á gírum/bremsum. Saumað úr slitsterku, mjúku efni með vatnsheldri himnu með góðri öndun.
– Hlýr vetrarhjólahanski.
– 3-fingra útgáfa aðskilin á milli löngutangar og baugfingurs.
– Vatnsheld, CZone öndunarhimna.
– Lófi úr slitsterku teygjupólýester fyrir gott grip.
– Mjúkt flíseinangrandi pólýesterfóður (Primaloft Gold).
– Endurskinsprentun á lógói.
– Má þvo í vél.
Stærð/gerð: Vörunúmer framleiðanda: 3001302-100
Nánari upplýsingar á heimasíðu Hestra.