Lýsing

POC Dimension VPD Backpack Uranium Black

Dimension VPD bakpokinn er tilvalinn bakpoki í dagsferðir á skíði utanbrautar. Bakpokinn rúmar 22 lítra en hægt er að bera alls konar búnað á bakpokanum eins og skíði, snjóbretti og hjálm. Búnaður fyrir dagsferðir er auðvelt að koma fyrir í og á bakpokanum á þægilegan og öruggan hátt. Sérstakt hólf er fyrir snjóflóðabúnað og minni vasar þar sem hægt er að geyma verðmæti eins og skíðagleraugu og annað. Bakpokinn inniheldur Recco® endurvarpa. Stillanlegar ólar og hlíf fyrir hjálminn utan á bakpokanum gera það að verkum að þægilegt er að skíða allan daginn. Þessi bakpoki er framleiddur úr slitsterka Dimension-Polyant VX21 efninu og er með tvöföldum vatnsþéttum rennilásum sem gerir hann mjög endingargóðan og vatnsheldan og búnaðurinn þinn helst öruggur og þurr.

Stærð/gerð: One Size

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.