Lýsing

AtranVelo AVS Premium TripleX Adaptor Black

 

AVS kerfið er smellukerfi fyrir töskur/bögglabera sem gerir þér kleift að smella tösku eða öðrum aukahlutum á hjólið með einu handtaki. Fyrir bögglabera sem ekki eru með AVS kerfi innbyggt þarftu AVS millistykki. Triple X millistykkið gerirð þér kleift að festa AVS töskur á hvaða bögglabera sem er en er auk þess með festingum til að bæta við hliðartöskum. þú getur því notað margs konar töskur samtímis.

 

Nánari upplýsingar á heimasíðu AtranVelo.