Lýsing
Apidura Racing Top Tube Pack (1L)
Racing Top Tube pakkinn er hannaður fyrir langar malar eða götuhjólakeppnir þar sem þú vilt geta nálgast nasl eða orkugel með öruggum hætti án þess að stöðva. Segullokun í lokið gerir töskuna einfalda í notkun. Engir fastir rennilásar. Festist fremst og ofan á þverslá annaðhvort með þartil gerðum boltum á þverslá eða velcro ólum. Vatns og veðurheldur. Léttfóðraður að innan til að minnka skrölt og verja innihald
Stærð/gerð: Racing
Nánari upplýsingar á heimasíðu Apidura.