Lýsing
Apidura Racing Handlebar Pack (2L)
Racing Handlebar Pack er hannaður með langar malarhjólreiðakeppnir í huga og er fyrirferðarlítið geymslurými fyrir nauðsynjar sem auðvelt að nálgast á ferðinni. Orkugel, nasl eða síminn.
Stórt geymsluhólf með innri möskvavasa. Hægt að opna og loka með annarri hendi á meðan þú hjólar.
Stærð/gerð: Racing
Nánari upplýsingar á heimasíðu Apidura.