Lýsing

Apidura Expedition Accessory Pocket (4.5L)

Expedition Accessory Pocket er hannaður til að festa á Backcountry og Expedition Handlebar Pack frá Apidura og ver þægilegt til að geyma nasl, síma og önnur raftæki, skjöl og önnur verðmæti á hjólinu. Auðvelt er að kippa töskunni af t.d. ef farið er inn á kaffihús eða í verslanir.

Taskan er smíðuð úr sterku, léttu lagskiptu efni og soðið í saumana þannig að hún er vatnsheld, og tryggt að verðmæti haldist vernduð og þurr. Að innan er innri möskvavasiog ljóst fóður gerir auðvelt að leita að einstökum hlutum.
Vinsamlegast athugið: Þessi poki virkar ekki sem sjálfstæð vara.

Stærð/gerð: Expedition

Nánari upplýsingar á heimasíðu Apidura.