Lýsing
POC Spine VPD air WO vest Uranium Black
Létt og góð þriggja laga bakvörn sem loftar vel. Þessi hlíf er framleidd samkvæmt Level 1 (1621-2) staðlinum en vestið sjálft er hannað úr netefni sem er bæði létt og loftar vel. Í brynjunni er notað létt og fyrirferðalítil vörn. Hægt er að auka þægindin með þvi að nota mittisól sem fylgir með. Þessi hlíf er hönnuð sérstaklega fyrir konur. Fáanleg í regular og slim útgáfum.
Stærð/gerð: S,M
Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.