Lýsing

POC Oseus VPD Vest Uranium Black

Hvorts sem þú ætlar á skíði eða fjallahjól þá veitir Oseus VPD vestið hæsta stig öryggis við hvaða hitastig sem er til að tryggja sama öryggi hvort sem þú ætlar að skíða þegar kalt er úti eða hjóla í sumarhitanum. Bakbrynjuna má fjarlægja til að auðveldara sé að þvo vestið. Á vestinu eru þrír opnir vasar á bakinu ásamt renndum vasa til að geyma lyftukortið á öruggum stað. Einnig er lítill renndur brjóstvasi til að geyma helstu nauðsynjar.

Stærð/gerð: S,M,L

Nánari upplýsingar á heimasíðu POC.